Ársskýrsla 2020

Efnisyfirlit

 
 

Frá hagstofustjóra

Árið 2020 var óvenjulegt ár. Frá því snemma á vormánuðum unnu flestir starfsmenn Hagstofunnar í fjarvinnu vegna aðgerða stjórnvalda til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins.

Skýrsla stjórnar

Kórónuveirufaraldurinn hafði talsverð áhrif á starfsemi Hagstofunnar. Framkvæmdastjórn Hagstofunnar hélt samtals 31 fund sem var óvenju mikið miðað við fyrri ár. Flestir fundanna fóru fram…

Fjármál og rekstur

Hagstofa Íslands var rekin með 28,9 milljóna kr. (m.kr.) tekjuhalla árið 2020 en með 20,8 m.kr. halla árið áður. Þrátt fyrir halla var reksturinn innan fjárheimilda bæði árin þegar tekið er tillit til…

Þjónusta og samstarf

Það er Hagstofunni mikið forgangsmál að eiga í góðum samskiptum við notendur hagtalna. Kórónuveirufaraldurinn hefur þó sett ákveðið strik í reikninginn í þeim efnum eins og víðar.

Gagnasöfnun

Gagnasöfnun er ein af grunnstoðum hagskýrslugerðar og voru tæplega 50 gagnasafnanir í gangi hjá Hagstofunni á árinu 2020. Hagstofan leggur áherslu á að draga úr svarbyrði…

Miðlun

Hagstofa Íslands gefur út fréttatilkynningar nær daglega. Fréttatilkynningar geta fylgt uppfærslu á töflum en einnig útgáfu Hagtíðinda eða öðru fréttatengdu efni frá stofnuninni.

 

Mannauður

Í lok árs 2020 störfuðu 126 fastráðnir starfsmenn hjá Hagstofunni í 122 fullum stöðugildum. Kynjahlutföll voru nokkuð jöfn en 45% starfsmanna voru konur og 55% karlar.

Skipurit

Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu…