Ársskýrsla 2020

Whatever it is, the way you tell your story online can make all the difference.

Yfirlit

 
 

Frá hagstofustjóra

Árið 2020 var óvenjulegt ár. Frá því snemma á vormánuðum unnu flestir starfsmenn Hagstofunnar í fjarvinnu vegna aðgerða stjórnvalda til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins.

Lesa áfram

Skýrsla yfirstjórnar

Árið 2020 var óvenjulegt ár. Frá því snemma á vormánuðum unnu flestir starfsmenn Hagstofunnar í fjarvinnu vegna aðgerða stjórnvalda til þess að sporna við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins.

Lesa áfram

Fjármál og rekstur

Hagstofa Íslands var rekin með 20,8 m.kr. tekjuhalla árið 2019, en 105 m.kr. tekjuafgangur var árið áður. Breyting á afkomu skýrist einkum af hagræðingarkröfu og lækkun sértekna auk hækkunar á nánast öllum útgjaldaliðum…

Lesa áfram

Þjónusta og samstarf

Það er Hagstofunni mikið forgangsmál að eiga í góðum samskiptum við notendur hagtalna. Það var þó þrautinni þyngra að halda hefðbundna notendafundi á meðan kórónuveirufaraldurinn geisaði…

Lesa áfram

Gagnasöfnun

Gagnsöfnun er ein af grunnstoðum hagskýrslugerðar og voru tæplega 50 gagnasafnanir í gangi hjá Hagstofunni á árinu 2020. Hagstofan leggur áherslu á að draga úr svarbyrði einstaklinga og fyrirtækja…

Lesa áfram

Miðlun

Hagstofa Íslands gefur út fréttatilkynningar nær daglega. Fréttatilkynningar geta fylgt uppfærslu á töflum en einnig útgáfu Hagtíðinda eða öðru fréttatengdu efni frá stofnuninni. Í svo til öllum tilvikum er fréttatilkynning gefin út bæði…

Lesa áfram
 

Mannauður

Í lok árs 2020 störfuðu 126 fastráðnir starfsmenn hjá Hagstofunni í 122 fullum stöðugildum. Kynjahlutföll voru nokkuð jöfn en 45% starfsmanna voru konur og 55% karlar. Hlutfall háskólamenntaðra var 87% en…

Lesa áfram

Skipurit

Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu hagtalna, stundar rannsóknir og stuðlar…

Lesa áfram